Monday, 7 March
12:00
Lára
Samvera með áherslu á hlustun
Samvera með áherslu á hlustun
7 March 2022 •
12:00 - 13:00
Lára Rúnarsdóttir
Lára er eigandi MÓA studio er tónlistarkona, frumkvöðull & meðferðaraðili í höfuðbeina & spjaldhryggjarjöfnun. Lára er jógakennari, tónheilari & nemi í NA-Shamanisma. Hún er með meistaragráðu í kynjafræðum & er einn stofnanda KÍTÓN, félags kvenna í tónlist. Lára hefur gefið út 6 sólóplötur & fékk íslensku tónlistarverðlaunin fyrir lag sitt Altari árið 2020. Lára er annar meðlimur hljómsveitarinnar SILVRA, ásamt Arnari Guðjónssyni, en tónlist SILVRU er spiluð í Retreat Spa Bláa Lónsins. Lára leggur áherslu á jóga, sjálfsvirðingu, sjálfsmildi, valdeflingu, söng, spuna & líkamsvirðingu í sinni kennslu.
Description
Tónheilun með Láru. Tíminn hefst á 100% hreinu súkkulaði. Tónheilun er ótrúlega áhrifarík leið til þess að slaka á og losa um uppsafnaða spennu. Líkaminn okkar er 70% vatn og tónarnir hreyfa við vatni líkamans. Tónheilun er byggð á þeirri hugmyndafræði að allt í heiminum sé búið til úr víbringi og að með tónheilun hreyfum við tíðni frumanna í líkamanum. Tónlist er svo dásamleg heilun og við þekkjum það flest hvernig tónlist getur haft áhrif á líðan okkar og skap. Lára notast við kristalskálar, trommur, söng og önnur hljóðfæri í sinni tónheilun.
Share this class
Email
Facebook
Twitter
Linkedin
Whatsapp
Share link
Add to calendar
13:30
María
Meðgöngutími
Meðgöngutími
7 March 2022 •
13:30 - 14:45
María Carrasco
María er dansari & sjúkraþjálfari sem sérhæfir sig í heildrænni kvenheilsu, andlegri & líkamlegri, tengt meðgöngu, fæðingu & tíðarhringrásinni. María er Yoga Nidra kennari & meðferðaraðili í höfuðbeina og spjaldhryggjarmeðferð. Í sinni kennslu leggur María áherslu á að dýpka tengingu við líkama og sál í gegnum sjálfsást og valdeflingu og leiðir athafnir með dansi, líkömnun (e. embodyment), tónlist, hugleiðslum, djúpslökun og samhljómi.
Description
Í hverjum tíma verður boðið upp á mildar styrkjandi & liðkandi æfingar með áherslu á mjaðmagrind og grindarbotnsvöðva. Æfingar sem styðja við líkamann á meðgöngu, fyrir fæðinguna og hjálpa heilunarferlinu eftir fæðingu.
Í hreyfiflæði með tónlist þar sem ekki er fylgt ákveðnu formi getum við öðlast djúpa innri tengingu við líkamann og við okkur sem heild. Þá gefst konum færi á að hreyfa sig algerlega í takt við sinn líkama.
Jóga Nidra er leidd djúpslökun þar sem líkami og hugur fær rými til þess að hvílast og taugakerfð að endurnærast. Nidran verður einstök í hverjum tíma með þeim ásetningi að stilla inn kyrrð & frið, tengjast innri leiðsögn og efla tengingu konu við sjálfa sig og barnið sem vex í móðurkviði. Jóga Nidra getur verið góð hjálp við kvíða, streitu & svefnvandamálum.
Við munum ferðast inn á við í hugleiðslu til þess að lægja öldurót hugans, koma heim í líkama & hjarta og tengjast innsæi.
Í Móum munum við skapa öruggt og nærandi umhverfi fyrir barnshafandi konur að koma saman, tengjast & deila.
Þekkingu um þetta magnaða ferli meðgöngu og fæðingar verður fléttað inn í hverja stund.
Hvenær:
~ Mánudagar kl. 13:30 - 14:45
~ Fimmtudagar 18:30 - 19:45
Ef þú kemst ekki í báða tíma vikunnar er hjartanlega velkomið að hafa samband (moar@moarstudio.is) og við finnum góða lausn fyrir þig.
Auk tveggja meðgöngutíma á viku standa eftirfarandi aukatímar til boða að bóka sig í:
Jóga Nidra með Maríu á mánudögum frá kl. 17-18.
Jóga Nidra með Hrefnu á miðvikudögum frá kl. 17-18
Slökun með ýmsum kennurum á laugardögum frá kl. 11-12.
Verð:
~ Einn mánuður: 20.000
~ Þrír mánuðir: 47.000
~ 10 tíma klippikort: 27.000
~ 5 tíma klippikort: 13500
~ Stakur tími: 3300
Vertu hjartanlega velkomin
Í hreyfiflæði með tónlist þar sem ekki er fylgt ákveðnu formi getum við öðlast djúpa innri tengingu við líkamann og við okkur sem heild. Þá gefst konum færi á að hreyfa sig algerlega í takt við sinn líkama.
Jóga Nidra er leidd djúpslökun þar sem líkami og hugur fær rými til þess að hvílast og taugakerfð að endurnærast. Nidran verður einstök í hverjum tíma með þeim ásetningi að stilla inn kyrrð & frið, tengjast innri leiðsögn og efla tengingu konu við sjálfa sig og barnið sem vex í móðurkviði. Jóga Nidra getur verið góð hjálp við kvíða, streitu & svefnvandamálum.
Við munum ferðast inn á við í hugleiðslu til þess að lægja öldurót hugans, koma heim í líkama & hjarta og tengjast innsæi.
Í Móum munum við skapa öruggt og nærandi umhverfi fyrir barnshafandi konur að koma saman, tengjast & deila.
Þekkingu um þetta magnaða ferli meðgöngu og fæðingar verður fléttað inn í hverja stund.
Hvenær:
~ Mánudagar kl. 13:30 - 14:45
~ Fimmtudagar 18:30 - 19:45
Ef þú kemst ekki í báða tíma vikunnar er hjartanlega velkomið að hafa samband (moar@moarstudio.is) og við finnum góða lausn fyrir þig.
Auk tveggja meðgöngutíma á viku standa eftirfarandi aukatímar til boða að bóka sig í:
Jóga Nidra með Maríu á mánudögum frá kl. 17-18.
Jóga Nidra með Hrefnu á miðvikudögum frá kl. 17-18
Slökun með ýmsum kennurum á laugardögum frá kl. 11-12.
Verð:
~ Einn mánuður: 20.000
~ Þrír mánuðir: 47.000
~ 10 tíma klippikort: 27.000
~ 5 tíma klippikort: 13500
~ Stakur tími: 3300
Vertu hjartanlega velkomin
Share this class
Add to calendar
17:15
María
Samvera með áherslu á slökun (Nidra)
Samvera með áherslu á slökun (Nidra)
7 March 2022 •
17:15 - 18:15
María Carrasco
María er dansari & sjúkraþjálfari sem sérhæfir sig í heildrænni kvenheilsu, andlegri & líkamlegri, tengt meðgöngu, fæðingu & tíðarhringrásinni. María er Yoga Nidra kennari & meðferðaraðili í höfuðbeina og spjaldhryggjarmeðferð. Í sinni kennslu leggur María áherslu á að dýpka tengingu við líkama og sál í gegnum sjálfsást og valdeflingu og leiðir athafnir með dansi, líkömnun (e. embodyment), tónlist, hugleiðslum, djúpslökun og samhljómi.
Description
Jóga Nidra er leidd djúpslökun sem hjálpar líkamanum og huganum að ná ró og kyrrð sem og að vinda ofan af streitu. Talað er um jóga nidra sem jógískan svefn eða ástand þar sem meðvitundin er vakandi á sama tíma og líkaminn og hugurinn fær hvíld. Mjög aðgengileg og áhrifrík iðkun sem hentar öllum. Jóga Nidra fer fram í liggjandi stöðu.
Tíminn hefst á 100% hreinu súkkulaði.
Tíminn hefst á 100% hreinu súkkulaði.
Share this class
Add to calendar
Tuesday, 8 March
08:30
Lára
Samvera með áherslu á líkamann (Lárujóga)
Samvera með áherslu á líkamann (Lárujóga)
8 March 2022 •
08:30 - 09:30
Lára Rúnarsdóttir
Lára er eigandi MÓA studio er tónlistarkona, frumkvöðull & meðferðaraðili í höfuðbeina & spjaldhryggjarjöfnun. Lára er jógakennari, tónheilari & nemi í NA-Shamanisma. Hún er með meistaragráðu í kynjafræðum & er einn stofnanda KÍTÓN, félags kvenna í tónlist. Lára hefur gefið út 6 sólóplötur & fékk íslensku tónlistarverðlaunin fyrir lag sitt Altari árið 2020. Lára er annar meðlimur hljómsveitarinnar SILVRA, ásamt Arnari Guðjónssyni, en tónlist SILVRU er spiluð í Retreat Spa Bláa Lónsins. Lára leggur áherslu á jóga, sjálfsvirðingu, sjálfsmildi, valdeflingu, söng, spuna & líkamsvirðingu í sinni kennslu.
Description
Við eigum það til í hraða samfélagsins að hreyfa okkur af mikilli ákefð. Stundum þannig að við hunsum merki líkamans og förum yfir mörk hans. Í samveru með áherslu á líkamann æfum við okkur að hlusta á, virða og elska líkamann eins og hann er. Þannig þjálfum við betri tengsl við hann í allri iðju og iðkun sem við tökum okkur fyrir hendur. Við styðjumst við hugleiðslu, öndunaræfingar, mjúka hreyfingu, úthaldsæfingar, slökun og möntrusöng. Við hefjum tímann á 100% hreinu kakó eða móate sem inngang að dýpri hlustun & næringu.
Share this class
Add to calendar
12:00
Lára
Samvera með áherslu á skrif
Samvera með áherslu á skrif
8 March 2022 •
12:00 - 13:00
Lára Rúnarsdóttir
Lára er eigandi MÓA studio er tónlistarkona, frumkvöðull & meðferðaraðili í höfuðbeina & spjaldhryggjarjöfnun. Lára er jógakennari, tónheilari & nemi í NA-Shamanisma. Hún er með meistaragráðu í kynjafræðum & er einn stofnanda KÍTÓN, félags kvenna í tónlist. Lára hefur gefið út 6 sólóplötur & fékk íslensku tónlistarverðlaunin fyrir lag sitt Altari árið 2020. Lára er annar meðlimur hljómsveitarinnar SILVRA, ásamt Arnari Guðjónssyni, en tónlist SILVRU er spiluð í Retreat Spa Bláa Lónsins. Lára leggur áherslu á jóga, sjálfsvirðingu, sjálfsmildi, valdeflingu, söng, spuna & líkamsvirðingu í sinni kennslu.
Description
Frábær leið til þess að öðlast skýrleika er að skrifa. Frjáls og óritskoðuð skrif til þess að komast nær því hvað það er sem við viljum velja í lífinu. Tíminn hefst á hugleiðslu og léttum spuna æfingum til þess að tendra á sköpunarkraftinum og ögra hömlum & hugmyndum hugans. Einnig að skoða regluverkið innra með okkur með þeim ásetningi að opna hjartað & leyfa því að ráða för. Þaðan förum við inn í takmarkalaus skrif, hver og einn á sinn hátt, og endum í slökun. Við hefjum tímann á 100% hreinu kakó eða móate.
Share this class
Add to calendar
Wednesday, 9 March
12:00
Lára
Samvera með áherslu á söng
Samvera með áherslu á söng
9 March 2022 •
12:00 - 13:00
Lára Rúnarsdóttir
Lára er eigandi MÓA studio er tónlistarkona, frumkvöðull & meðferðaraðili í höfuðbeina & spjaldhryggjarjöfnun. Lára er jógakennari, tónheilari & nemi í NA-Shamanisma. Hún er með meistaragráðu í kynjafræðum & er einn stofnanda KÍTÓN, félags kvenna í tónlist. Lára hefur gefið út 6 sólóplötur & fékk íslensku tónlistarverðlaunin fyrir lag sitt Altari árið 2020. Lára er annar meðlimur hljómsveitarinnar SILVRA, ásamt Arnari Guðjónssyni, en tónlist SILVRU er spiluð í Retreat Spa Bláa Lónsins. Lára leggur áherslu á jóga, sjálfsvirðingu, sjálfsmildi, valdeflingu, söng, spuna & líkamsvirðingu í sinni kennslu.
Description
‘’Söngur ómar og vonarneistinn rís, kossinn þinn er fagur elsku hljóma mín’’
Áhrif söngs er mikill á líkamann, taugakerfið, huga og anda. Mantra þýðir frelsi hugans og er ótrúlega öflug leið til þess að komast í hugleiðsluástand og ferðast handan takmarkana hugans, út úr áhyggjum og ótta og inn í æðruleysi og frelsi. Kyrjaðar verða frumsamdar möntrur ásamt möntrum frá öllum heimshornum. Við fáum tækfæri til að skoða okkar eigin hugsanamynstur sem og ferðumst út úr þeim í átt að meira frelsi. Við styðjumst einnig við spuna og aðrar raddæfingar. Tíminn hefst á kakó eða móa tei og endar á djúpslökun.
Áhrif söngs er mikill á líkamann, taugakerfið, huga og anda. Mantra þýðir frelsi hugans og er ótrúlega öflug leið til þess að komast í hugleiðsluástand og ferðast handan takmarkana hugans, út úr áhyggjum og ótta og inn í æðruleysi og frelsi. Kyrjaðar verða frumsamdar möntrur ásamt möntrum frá öllum heimshornum. Við fáum tækfæri til að skoða okkar eigin hugsanamynstur sem og ferðumst út úr þeim í átt að meira frelsi. Við styðjumst einnig við spuna og aðrar raddæfingar. Tíminn hefst á kakó eða móa tei og endar á djúpslökun.
Share this class
Add to calendar
17:15
Saraswati
Samvera með áherslu á hljóð (Gong)
Samvera með áherslu á hljóð (Gong)
9 March 2022 •
17:15 - 18:15
Saraswati Om
Originally from Central New York where she opened the first Yoga Wellness & Sound Center in her
region. She held the space successfully for 17 years where she trained yoga teachers as well as
sound and ceremony practitioners from all over the world. Working alongside living Yoga Master
Sri Dharma Mittra she is a Senior Dharma Teacher with over 1000 hrs of training and study of the
complete Vedic Sciences including Ayurveda and Nada Yoga. Now residing in Iceland she is
offering her life’s dedication at the beautiful Móar Studio.
Description
Tónheilun er ótrúlega áhrifarík leið til þess að slaka á og losa um uppsafnaða spennu. Líkaminn okkar er 70% vatn og tónarnir hreyfa við vatni líkamans. Við ferðumst inn að skinni, inn að beini & hreyfum við því sem liggur í dvala & leyni. Tónheilun er byggð á þeirri hugmyndafræði að allt í heiminum sé búið til úr víbringi og að með tónheilun hreyfum við tíðni frumanna í líkamanum. Gongslökun er mjög áhrifarík leið til þess að losa um staðnaða orku & streitu, styrkir taugakerfið & hreinsar undirmeðvitundina. Saraswati er einn færasti tónheilarinn í heiminum í dag. Einstök upplifun sem lifir og nærir. Stundin hefst á kakó eða móatei.
Share this class
Add to calendar
Thursday, 10 March
08:30
Lára
Samvera með áherslu á líkamann (Lárujóga)
Samvera með áherslu á líkamann (Lárujóga)
10 March 2022 •
08:30 - 09:30
Lára Rúnarsdóttir
Lára er eigandi MÓA studio er tónlistarkona, frumkvöðull & meðferðaraðili í höfuðbeina & spjaldhryggjarjöfnun. Lára er jógakennari, tónheilari & nemi í NA-Shamanisma. Hún er með meistaragráðu í kynjafræðum & er einn stofnanda KÍTÓN, félags kvenna í tónlist. Lára hefur gefið út 6 sólóplötur & fékk íslensku tónlistarverðlaunin fyrir lag sitt Altari árið 2020. Lára er annar meðlimur hljómsveitarinnar SILVRA, ásamt Arnari Guðjónssyni, en tónlist SILVRU er spiluð í Retreat Spa Bláa Lónsins. Lára leggur áherslu á jóga, sjálfsvirðingu, sjálfsmildi, valdeflingu, söng, spuna & líkamsvirðingu í sinni kennslu.
Description
Við eigum það til í hraða samfélagsins að hreyfa okkur af mikilli ákefð. Stundum þannig að við hunsum merki líkamans og förum yfir mörk hans. Í samveru með áherslu á líkamann æfum við okkur að hlusta á, virða og elska líkamann eins og hann er. Þannig þjálfum við betri tengsl við hann í allri iðju og iðkun sem við tökum okkur fyrir hendur. Við styðjumst við hugleiðslu, öndunaræfingar, mjúka hreyfingu, úthaldsæfingar, slökun og möntrusöng. Við hefjum tímann á 100% hreinu kakó eða móate sem inngang að dýpri hlustun & næringu.
Share this class
Add to calendar
12:00
Lára
Samvera með áherslu á takt
Samvera með áherslu á takt
10 March 2022 •
12:00 - 13:00
Lára Rúnarsdóttir
Lára er eigandi MÓA studio er tónlistarkona, frumkvöðull & meðferðaraðili í höfuðbeina & spjaldhryggjarjöfnun. Lára er jógakennari, tónheilari & nemi í NA-Shamanisma. Hún er með meistaragráðu í kynjafræðum & er einn stofnanda KÍTÓN, félags kvenna í tónlist. Lára hefur gefið út 6 sólóplötur & fékk íslensku tónlistarverðlaunin fyrir lag sitt Altari árið 2020. Lára er annar meðlimur hljómsveitarinnar SILVRA, ásamt Arnari Guðjónssyni, en tónlist SILVRU er spiluð í Retreat Spa Bláa Lónsins. Lára leggur áherslu á jóga, sjálfsvirðingu, sjálfsmildi, valdeflingu, söng, spuna & líkamsvirðingu í sinni kennslu.
Description
Hér heiðrum við áttirnar og vættirnar í ósk um vernd, frið og öryggi. Tromman leiðir okkur inn í leiðslu neistaflugs, heilun og einstakt ferðalag hverju sinni. Við munum skapa saman með trommum & hristum, hlusta í andakt á takt auk þess að tengjast okkar eigin taktslætti, samhljómi okkar á milli og tengingu við slátt jarðar. Finnum rúmið og friðinn þegar við föllum í sama takt. Hér er velkomið að koma með sínar eigin trommur og hristur en það verða líka hljóðfæri á staðnum.
Arnar Gíslason er með okkur fyrsta fim í mánuði þar sem við hönnum okkar eigið taktverk í leik og list.
Við hefjum stundina á hreinu kakó eða móatei og endum í slökun.
Arnar Gíslason er með okkur fyrsta fim í mánuði þar sem við hönnum okkar eigið taktverk í leik og list.
Við hefjum stundina á hreinu kakó eða móatei og endum í slökun.
Share this class
Add to calendar
18:30
María
Meðgöngutími
Meðgöngutími
10 March 2022 •
18:30 - 19:45
María Carrasco
María er dansari & sjúkraþjálfari sem sérhæfir sig í heildrænni kvenheilsu, andlegri & líkamlegri, tengt meðgöngu, fæðingu & tíðarhringrásinni. María er Yoga Nidra kennari & meðferðaraðili í höfuðbeina og spjaldhryggjarmeðferð. Í sinni kennslu leggur María áherslu á að dýpka tengingu við líkama og sál í gegnum sjálfsást og valdeflingu og leiðir athafnir með dansi, líkömnun (e. embodyment), tónlist, hugleiðslum, djúpslökun og samhljómi.
Description
Í hverjum tíma verður boðið upp á mildar styrkjandi & liðkandi æfingar með áherslu á mjaðmagrind og grindarbotnsvöðva. Æfingar sem styðja við líkamann á meðgöngu, fyrir fæðinguna og hjálpa heilunarferlinu eftir fæðingu.
Í hreyfiflæði með tónlist þar sem ekki er fylgt ákveðnu formi getum við öðlast djúpa innri tengingu við líkamann og við okkur sem heild. Þá gefst konum færi á að hreyfa sig algerlega í takt við sinn líkama.
Jóga Nidra er leidd djúpslökun þar sem líkami og hugur fær rými til þess að hvílast og taugakerfð að endurnærast. Nidran verður einstök í hverjum tíma með þeim ásetningi að stilla inn kyrrð & frið, tengjast innri leiðsögn og efla tengingu konu við sjálfa sig og barnið sem vex í móðurkviði. Jóga Nidra getur verið góð hjálp við kvíða, streitu & svefnvandamálum.
Við munum ferðast inn á við í hugleiðslu til þess að lægja öldurót hugans, koma heim í líkama & hjarta og tengjast innsæi.
Í Móum munum við skapa öruggt og nærandi umhverfi fyrir barnshafandi konur að koma saman, tengjast & deila.
Þekkingu um þetta magnaða ferli meðgöngu og fæðingar verður fléttað inn í hverja stund.
Hvenær:
~ Mánudagar kl. 13:30 - 14:45
~ Fimmtudagar 18:30 - 19:45
Ef þú kemst ekki í báða tíma vikunnar er hjartanlega velkomið að hafa samband (moar@moarstudio.is) og við finnum góða lausn fyrir þig.
Auk tveggja meðgöngutíma á viku standa eftirfarandi aukatímar til boða að bóka sig í:
Jóga Nidra með Maríu á mánudögum frá kl. 17-18.
Jóga Nidra með Hrefnu á miðvikudögum frá kl. 17-18
Slökun með ýmsum kennurum á laugardögum frá kl. 11-12.
Verð:
~ Einn mánuður: 20.000
~ Þrír mánuðir: 47.000
~ 10 tíma klippikort: 27.000
~ 5 tíma klippikort: 13500
~ Stakur tími: 3300
Vertu hjartanlega velkomin
Í hreyfiflæði með tónlist þar sem ekki er fylgt ákveðnu formi getum við öðlast djúpa innri tengingu við líkamann og við okkur sem heild. Þá gefst konum færi á að hreyfa sig algerlega í takt við sinn líkama.
Jóga Nidra er leidd djúpslökun þar sem líkami og hugur fær rými til þess að hvílast og taugakerfð að endurnærast. Nidran verður einstök í hverjum tíma með þeim ásetningi að stilla inn kyrrð & frið, tengjast innri leiðsögn og efla tengingu konu við sjálfa sig og barnið sem vex í móðurkviði. Jóga Nidra getur verið góð hjálp við kvíða, streitu & svefnvandamálum.
Við munum ferðast inn á við í hugleiðslu til þess að lægja öldurót hugans, koma heim í líkama & hjarta og tengjast innsæi.
Í Móum munum við skapa öruggt og nærandi umhverfi fyrir barnshafandi konur að koma saman, tengjast & deila.
Þekkingu um þetta magnaða ferli meðgöngu og fæðingar verður fléttað inn í hverja stund.
Hvenær:
~ Mánudagar kl. 13:30 - 14:45
~ Fimmtudagar 18:30 - 19:45
Ef þú kemst ekki í báða tíma vikunnar er hjartanlega velkomið að hafa samband (moar@moarstudio.is) og við finnum góða lausn fyrir þig.
Auk tveggja meðgöngutíma á viku standa eftirfarandi aukatímar til boða að bóka sig í:
Jóga Nidra með Maríu á mánudögum frá kl. 17-18.
Jóga Nidra með Hrefnu á miðvikudögum frá kl. 17-18
Slökun með ýmsum kennurum á laugardögum frá kl. 11-12.
Verð:
~ Einn mánuður: 20.000
~ Þrír mánuðir: 47.000
~ 10 tíma klippikort: 27.000
~ 5 tíma klippikort: 13500
~ Stakur tími: 3300
Vertu hjartanlega velkomin
Share this class
Add to calendar
Friday, 11 March
12:00
Lára
Samvera með áherslu á fögnuður
Samvera með áherslu á fögnuður
11 March 2022 •
12:00 - 13:00
Lára Rúnarsdóttir
Lára er eigandi MÓA studio er tónlistarkona, frumkvöðull & meðferðaraðili í höfuðbeina & spjaldhryggjarjöfnun. Lára er jógakennari, tónheilari & nemi í NA-Shamanisma. Hún er með meistaragráðu í kynjafræðum & er einn stofnanda KÍTÓN, félags kvenna í tónlist. Lára hefur gefið út 6 sólóplötur & fékk íslensku tónlistarverðlaunin fyrir lag sitt Altari árið 2020. Lára er annar meðlimur hljómsveitarinnar SILVRA, ásamt Arnari Guðjónssyni, en tónlist SILVRU er spiluð í Retreat Spa Bláa Lónsins. Lára leggur áherslu á jóga, sjálfsvirðingu, sjálfsmildi, valdeflingu, söng, spuna & líkamsvirðingu í sinni kennslu.
Description
Hér heiðrum við áttirnar og vættirnar í ósk um vernd, frið og öryggi. Við tengjumst fögnuðinum, hver og einn á sinn hátt, óháð því hvar við erum stödd í lífinu. Alltaf er hægt að finna neista fögnuðar sem við sameinumst um fyrir dýpri tengsl og sterkari samhljóm. Tónlistin, kyrrðin og slökunin er aldrei langt undan. VIð hefjum stundina á kakóbolla eða móatei.
Share this class
Add to calendar
Saturday, 12 March
11:00
Lára
Samvera með áherslu á kyrrð
Samvera með áherslu á kyrrð
12 March 2022 •
11:00 - 12:00
Lára Rúnarsdóttir
Lára er eigandi MÓA studio er tónlistarkona, frumkvöðull & meðferðaraðili í höfuðbeina & spjaldhryggjarjöfnun. Lára er jógakennari, tónheilari & nemi í NA-Shamanisma. Hún er með meistaragráðu í kynjafræðum & er einn stofnanda KÍTÓN, félags kvenna í tónlist. Lára hefur gefið út 6 sólóplötur & fékk íslensku tónlistarverðlaunin fyrir lag sitt Altari árið 2020. Lára er annar meðlimur hljómsveitarinnar SILVRA, ásamt Arnari Guðjónssyni, en tónlist SILVRU er spiluð í Retreat Spa Bláa Lónsins. Lára leggur áherslu á jóga, sjálfsvirðingu, sjálfsmildi, valdeflingu, söng, spuna & líkamsvirðingu í sinni kennslu.
Description
Hugleiðsla, mjúk hreyfing, djúpslökun, tónheilun og tenging. Ferðumst með andardrættinum inn í kyrrðina. Stundin hefst á kakóbolla eða móatei.
Share this class
Add to calendar
Sunday, 13 March
No classes