Samvera með áherslu á hlustun
21 March 2022 •
12:00 - 13:00
Hrefna Lind Lárusdóttir
Description
Tónheilun með Láru. Tíminn hefst á 100% hreinu súkkulaði. Tónheilun er ótrúlega áhrifarík leið til þess að slaka á og losa um uppsafnaða spennu. Líkaminn okkar er 70% vatn og tónarnir hreyfa við vatni líkamans. Tónheilun er byggð á þeirri hugmyndafræði að allt í heiminum sé búið til úr víbringi og að með tónheilun hreyfum við tíðni frumanna í líkamanum. Tónlist er svo dásamleg heilun og við þekkjum það flest hvernig tónlist getur haft áhrif á líðan okkar og skap. Lára notast við kristalskálar, trommur, söng og önnur hljóðfæri í sinni tónheilun.