Samvera með áherslu á líkamann

11 July 2022 • 12:00 - 13:00
Salvör Davíðsdóttir

Description

Hefjum vikuna á að staldra við og finna hvar við erum stödd. Tengjum við einfaldleikann, þögnina, andardráttinn og okkar eigin rödd. Hlustum á hjartað slá, sjáum það sem við þurfum að sjá, fáum tækfiæri til að finna, nærast, muna, heyra og ljá hjartanu þá næringu og hlustun sem það á skilið. Við hefjum tímann á kakó eða móatei sem inngang að dýpri hlustun og næringu. Tíminn endar á djúpslökun með lifandi tónheilun