Hádegisjóga
17 July 2023 •
12:00 - 13:00
Arna Rín
Description
Hefjum vikuna á að staldra við og finna hvar við erum stödd. Tengjum við einfaldleikann, þögnina & andardráttinn. Ferðumst inn í mjúka hreyfingu og teygjur og endum í gongslökun.
Við hefjum tímann á kakó eða móatei sem inngang að dýpri hlustun og næringu. Tíminn endar á djúpslökun með lifandi tónheilun
Við hefjum tímann á kakó eða móatei sem inngang að dýpri hlustun og næringu. Tíminn endar á djúpslökun með lifandi tónheilun