Slökun

28 December 2021 • 17:00 - 18:00
Inga Birna Ársælsdóttir
Inga Birna er jógakennari & nemi í NA- Shamanisma, ásamt því að vera með réttindi til styrktar & næringaþjálfunar. Hún var fyrst íslenskra kvenna til að hljóta svarta beltið í Brazilísku jiu jitsu (BJJ) & starfar sem yfirþjálfari þess starfs hjá Reykjavík MMA. Hún hefur alla tíð lagt mikla áherslu á andlega & líkamlega rækt.

Description

Gongslökun er mjög áhrifarík leið til þess að losa um staðnaða orku & streitu. Talað er um að hljóðfærið stilli strengi líkamans & hreyfi við tíðni frumanna. Þegar spilað er á gong í virðingu & natni veiti það þeim sem það þiggja aðgang að djúpri heilun & endurnæringu. Gongslökun styrkir taugakerfið & hreinsar undirmeðvitundina. Tíminn hefst á 100% hreinu súkkulaði.
Tíminn er kenndur á ensku.