Gong Slökun
18 January 2022 •
17:00 - 18:00
Saraswati Om
Originally from Central New York where she opened the first Yoga Wellness & Sound Center in her
region. She held the space successfully for 17 years where she trained yoga teachers as well as
sound and ceremony practitioners from all over the world. Working alongside living Yoga Master
Sri Dharma Mittra she is a Senior Dharma Teacher with over 1000 hrs of training and study of the
complete Vedic Sciences including Ayurveda and Nada Yoga. Now residing in Iceland she is
offering her life’s dedication at the beautiful Móar Studio.
Description
Gongslökun er mjög áhrifarík leið til þess að losa um staðnaða orku og streitu. Talað er um að hljóðfærið stilli strengi líkamans og hreyfi við tíðni frumanna. Þegar spilað er á gong í virðingu og natni veiti það þeim sem það þiggja aðgang að djúpri heilun og endurnæringu. Gongslökun styrkir taugakerfið og hreinsar undirmeðvitundina. Tíminn hefst á 100% hreinu súkkulaði.
Tíminn er kenndur á ensku.
Tíminn er kenndur á ensku.