Samvera með áherslu á söng

10 August 2022 • 12:00 - 13:00
Saraswati Om
Originally from Central New York where she opened the first Yoga Wellness & Sound Center in her region. She held the space successfully for 17 years where she trained yoga teachers as well as sound and ceremony practitioners from all over the world. Working alongside living Yoga Master Sri Dharma Mittra she is a Senior Dharma Teacher with over 1000 hrs of training and study of the complete Vedic Sciences including Ayurveda and Nada Yoga. Now residing in Iceland she is offering her life’s dedication at the beautiful Móar Studio.

Description

‘’Söngur ómar og vonarneistinn rís, kossinn þinn er fagur elsku hljóma mín’’
Áhrif söngs er mikill á líkamann, taugakerfið, huga og anda. Mantra þýðir frelsi hugans og er ótrúlega öflug leið til þess að komast í hugleiðsluástand og ferðast handan takmarkana hugans, út úr áhyggjum og ótta og inn í æðruleysi og frelsi. Kyrjaðar verða frumsamdar möntrur ásamt möntrum frá öllum heimshornum. Við fáum tækfæri til að skoða okkar eigin hugsanamynstur sem og ferðumst út úr þeim í átt að meira frelsi. Við styðjumst einnig við spuna og aðrar raddæfingar. Tíminn hefst á kakó eða móa tei og endar á djúpslökun.