Yin Jóga
19 April 2023 •
12:00 - 13:00
Alana Gregory
Alana has studied meditation for over 20 years and completed her Level 1 training in Mindfulness Based Stress Reduction (MBSR) with the Mindfulness Institute of Australia.
Over several years, Alana lived and trained in Kalarippayat and Ayurveda in India. She has a background in environmental science, Hatha Yoga, martial art, and the underlying philosophies that inform these practices.
Alana is passionate about passing on the philosophies and practices that her teachers share with her. She is an advocate for a holistic approach to life and health and is involved in a number of community health and arts projects. https://www.what-makes.com/
Description
Við eigum það til í hraða samfélagsins að hreyfa okkur af mikilli ákefð. Stundum þannig að við hunsum merki líkamans og förum yfir mörk hans. Í samveru með áherslu á líkamann æfum við okkur að hlusta á, virða og elska líkamann eins og hann er. Þannig þjálfum við betri tengsl við hann í allri iðju og iðkun sem við tökum okkur fyrir hendur. Við styðjumst við hugleiðslu, öndunaræfingar, mjúka hreyfingu með sérstakri áherslu á öndun & öndunaræfingar. Við hefjum tímann á 100% hreinu kakó eða móate sem inngang að dýpri hlustun og næringu.