Jóga Nidra

12 January 2022 • 17:00 - 18:00
Hrefna Lind Lárusdóttir

Description

Tíminn hefst á 100% hreinu súkkulaði. Jóga Nidra er leidd djúpslökun sem hjálpar líkamanum & huganum að ná ró & kyrrð & vinda ofan af streitu. Talað er um jóga nidra sem jógískan svefn eða ástand þar sem meðvitundin er vakandi á sama tíma & líkaminn & hugurinn fær hvíld. Mjög aðgengileg & áhrifrík iðkun sem hentar öllum. Jóga Nidra fer fram í liggjandi stöðu.