Samvera með áherslu á hljóð (Gong)

16 March 2022 • 17:15 - 18:15
Hrefna Lind Lárusdóttir

Description

Tónheilun er ótrúlega áhrifarík leið til þess að slaka á og losa um uppsafnaða spennu. Líkaminn okkar er 70% vatn og tónarnir hreyfa við vatni líkamans. Við ferðumst inn að skinni, inn að beini & hreyfum við því sem liggur í dvala & leyni. Tónheilun er byggð á þeirri hugmyndafræði að allt í heiminum sé búið til úr víbringi og að með tónheilun hreyfum við tíðni frumanna í líkamanum. Gongslökun er mjög áhrifarík leið til þess að losa um staðnaða orku & streitu, styrkir taugakerfið & hreinsar undirmeðvitundina. Saraswati er einn færasti tónheilarinn í heiminum í dag. Einstök upplifun sem lifir og nærir. Stundin hefst á kakó eða móatei.