Ingujóga
30 December 2021 •
08:30 - 09:30
Inga Birna Ársælsdóttir
Inga Birna er jógakennari & nemi í NA- Shamanisma, ásamt því að vera með réttindi til styrktar & næringaþjálfunar. Hún var fyrst íslenskra kvenna til að hljóta svarta beltið í Brazilísku jiu jitsu (BJJ) & starfar sem yfirþjálfari þess starfs hjá Reykjavík MMA. Hún hefur alla tíð lagt mikla áherslu á andlega & líkamlega rækt.
Description
Nærandi morgunsamvera sem hefst á 100% hreinu súkkulaði. Þaðan er farið í líkamlega iðkun þar sem unnið er með ákveðinn líkamshluta fjóra tíma í senn til þess að kafa dýpra & skoða áhrifin sem það hefur á ólík svið lífsins, líkama, huga & anda. Tíminn endar síðan á djúpslökun & hugleiðslu.