Slökun
22 January 2022 •
11:00 - 12:00
Inga Birna Ársælsdóttir
Inga Birna er jógakennari & nemi í NA- Shamanisma, ásamt því að vera með réttindi til styrktar & næringaþjálfunar. Hún var fyrst íslenskra kvenna til að hljóta svarta beltið í Brazilísku jiu jitsu (BJJ) & starfar sem yfirþjálfari þess starfs hjá Reykjavík MMA. Hún hefur alla tíð lagt mikla áherslu á andlega & líkamlega rækt.
Description
Jóga Nidra, djúpslökun, tónheilun, mjúk hreyfing og súkkulaði.