Slökun
26 November 2022 •
11:00 - 12:00
Vigdís Diljá Hartmannsdóttir
Vigdís er með menntun í jóga fræðum, höfuðbeina -og spjaldhryggjarmeðferð og sjónlist. Hún leggur áherslu í sinni kennslu á að dýpka tengingu við líkamann, sköpunarkraftinn og innri visku.
Description
Hugleiðsla, mjúk hreyfing, djúpslökun, tónheilun og tenging. Ferðumst með andardrættinum inn í kyrrðina. Stundin hefst á kakóbolla eða móatei.