Jóga Nidra
19 March 2024 •
12:00 - 13:00
Kristjana Jokumsen
Description
Í þessum tíma er lögð áhersla á að finna meðvitund um eigin líkama og líðan og markmiðið er að ná djúpri slökun. Í byrjun hvers tíma er boðið upp á cacao eða te og athyglinni og öndun beint að líkamstöðum sem opna og hreyfa við orkuflæði líkamans. Við slökum á inní stöðurnar og öðlumst um leið meðvitund um eigin líðan og tilfinningar. Síðan er leidd liggjandi djúpslökun þar sem gefst tækifæri til þess að sleppa takinu á því sem við þurfum ekki lengur og með eftirgjöf er hægt að næra líkamann með nýrri orku. Spilað verður á Gong og kristalskálar í slökuninni.