Gong slökun
6 June 2023 •
17:00 - 18:00
Alana Gregory
Alana has studied meditation for over 20 years and completed her Level 1 training in Mindfulness Based Stress Reduction (MBSR) with the Mindfulness Institute of Australia.
Over several years, Alana lived and trained in Kalarippayat and Ayurveda in India. She has a background in environmental science, Hatha Yoga, martial art, and the underlying philosophies that inform these practices.
Alana is passionate about passing on the philosophies and practices that her teachers share with her. She is an advocate for a holistic approach to life and health and is involved in a number of community health and arts projects. https://www.what-makes.com/
Description
Tónheilun er ótrúlega áhrifarík leið til þess að slaka á og losa um uppsafnaða spennu. Líkaminn okkar er 70% vatn og tónarnir hreyfa við vatni líkamans. Við ferðumst inn að skinni, inn að beini & hreyfum við því sem liggur í dvala & leyni. Tónheilun er byggð á þeirri hugmyndafræði að allt í heiminum sé búið til úr víbringi og að með tónheilun hreyfum við tíðni frumanna í líkamanum. Gongslökun er mjög áhrifarík leið til þess að losa um staðnaða orku & streitu, styrkir taugakerfið & hreinsar undirmeðvitundina. Saraswati er einn færasti tónheilarinn í heiminum í dag. Einstök upplifun sem lifir og nærir. Stundin hefst á kakó eða móatei.