Morgunjóga
16 December 2022 •
09:00 - 10:00
Salvör Davíðsdóttir
Description
Jóga er dásamleg leið til iðkunar. Hún er áhrifarík til streitulosunar og uppbyggingar. Haldið er hverri stöðu í lengri tíma, með búnað sér til stuðnings, til þess að ná dýpra inn í bandvefinn. Tímarnir hefjast á 100% hreinu súkkulaði eða móate & enda á góðri slökun.