Tónheilun

11 July 2024 • 12:00 - 13:00
Saraswati Om
Originally from Central New York where she opened the first Yoga Wellness & Sound Center in her region. She held the space successfully for 17 years where she trained yoga teachers as well as sound and ceremony practitioners from all over the world. Working alongside living Yoga Master Sri Dharma Mittra she is a Senior Dharma Teacher with over 1000 hrs of training and study of the complete Vedic Sciences including Ayurveda and Nada Yoga. Now residing in Iceland she is offering her life’s dedication at the beautiful Móar Studio.

Description

Hefjum stundina á hugleiðslu með kakó og íslensku jurtate. Þaðan verður leitt inn í tengingu við líkamann, mjúka hreyfingu með rödd. Við virkjum röddina okkar sem er áhrifamesta hljóðfærið til tónheilunar.

Þaðan verður ferðast inn í liggjandi stöðu og slökun þar sem boðið verður upp á trommuleiðslu, gong, tónskálar og chimes ásamt rödd Láru.

Tónheilun er ótrúlega áhrifarík leið til þess að slaka á og losa um uppsafnaða spennu. Líkaminn okkar er 70% vatn og tónarnir hreyfa við vatni líkamans. Við ferðumst inn að skinni, inn að beini og hreyfum við því sem liggur í dvala og leyni. Tónheilun er byggð á þeirri hugmyndafræði að allt í heiminum sé búið til úr víbringi og að með tónheilun hreyfum við tíðni frumanna í líkamanum.