KAKÓKRAFTUR
16 September 2024 •
17:30 - 18:45
María Carrasco
María er dansari & sjúkraþjálfari sem sérhæfir sig í heildrænni kvenheilsu, andlegri & líkamlegri, tengt meðgöngu, fæðingu & tíðarhringrásinni. María er Yoga Nidra kennari & meðferðaraðili í höfuðbeina og spjaldhryggjarmeðferð. Í sinni kennslu leggur María áherslu á að dýpka tengingu við líkama og sál í gegnum sjálfsást og valdeflingu og leiðir athafnir með dansi, líkömnun (e. embodyment), tónlist, hugleiðslum, djúpslökun og samhljómi.
Description
Í upphafi stundar bjóðum við upp á 100% hreint kakó og íslenskt jurtate, hugleiðsla, hér og nú.
KRAFTUR: Virkjum lífsorkuna og opnum líkamann í hreyfiflæði, með kröftugri æfingum sem opna / losa / styrkja, öndunaræfingar, mýkt og teygjur. Áhersla er lögð á að öll hlusti á sinn líkama og finni sitt flæði í hreyfingunni.
KYRRÐ: Í seinni hluta tímans býðst fólki að leggjast niður í endurnærandi jóga nidra og tónheilun. Djúpslökun, innra ferðalag, kyrrð og ró.
Rauði þráðurinn í Kakókrafti: Að næra líkamann, vekja lífsorkuna, finna frelsið í líkamanum, tengjast inn á við, djúpslökun og kyrrð.
KRAFTUR: Virkjum lífsorkuna og opnum líkamann í hreyfiflæði, með kröftugri æfingum sem opna / losa / styrkja, öndunaræfingar, mýkt og teygjur. Áhersla er lögð á að öll hlusti á sinn líkama og finni sitt flæði í hreyfingunni.
KYRRÐ: Í seinni hluta tímans býðst fólki að leggjast niður í endurnærandi jóga nidra og tónheilun. Djúpslökun, innra ferðalag, kyrrð og ró.
Rauði þráðurinn í Kakókrafti: Að næra líkamann, vekja lífsorkuna, finna frelsið í líkamanum, tengjast inn á við, djúpslökun og kyrrð.