Jóga Þerapía
14 September 2023 •
17:30 - 18:30
Lára Rúnarsdóttir
Lára er eigandi MÓA studio er tónlistarkona, frumkvöðull & meðferðaraðili í höfuðbeina & spjaldhryggjarjöfnun. Lára er jógakennari, tónheilari & nemi í NA-Shamanisma. Hún er með meistaragráðu í kynjafræðum & er einn stofnanda KÍTÓN, félags kvenna í tónlist. Lára hefur gefið út 6 sólóplötur & fékk íslensku tónlistarverðlaunin fyrir lag sitt Altari árið 2020. Lára er annar meðlimur hljómsveitarinnar SILVRA, ásamt Arnari Guðjónssyni, en tónlist SILVRU er spiluð í Retreat Spa Bláa Lónsins. Lára leggur áherslu á jóga, sjálfsvirðingu, sjálfsmildi, valdeflingu, söng, spuna & líkamsvirðingu í sinni kennslu.
Description
Í jóga þerapíu notum við yoga stöður, öndunaræfingar og hugleiðslu með þerapískum tilgangi. Hver einasta æfing hefur sinn tilgang að heila, hlúa að og endurvekja líkamann, hugann og sálartenginguna.
Yoga Þerapía er iðkun sem hentar öllum, hönnuð til þess að vera aðlöguð að hverjum og einasta líkama. Iðkun þar sem við fáum að kynnast líkamanum dýpra, okkar dags ástandi og innri heim.
Í tímanum er boðið upp á te.
Yoga Þerapía er iðkun sem hentar öllum, hönnuð til þess að vera aðlöguð að hverjum og einasta líkama. Iðkun þar sem við fáum að kynnast líkamanum dýpra, okkar dags ástandi og innri heim.
Í tímanum er boðið upp á te.