Jóga Þerapía
12 October 2023 •
17:30 - 18:30
Salvör Davíðsdóttir
Description
Í jóga þerapíu notum við yoga stöður, öndunaræfingar og hugleiðslu með þerapískum tilgangi. Hver einasta æfing hefur sinn tilgang að heila, hlúa að og endurvekja líkamann, hugann og sálartenginguna.
Yoga Þerapía er iðkun sem hentar öllum, hönnuð til þess að vera aðlöguð að hverjum og einasta líkama. Iðkun þar sem við fáum að kynnast líkamanum dýpra, okkar dags ástandi og innri heim.
Í tímanum er boðið upp á te.
Yoga Þerapía er iðkun sem hentar öllum, hönnuð til þess að vera aðlöguð að hverjum og einasta líkama. Iðkun þar sem við fáum að kynnast líkamanum dýpra, okkar dags ástandi og innri heim.
Í tímanum er boðið upp á te.