MORGUNJÓGA
15 May 2025 •
08:30 - 09:30
Saraswati Om
Originally from Central New York where she opened the first Yoga Wellness & Sound Center in her
region. She held the space successfully for 17 years where she trained yoga teachers as well as
sound and ceremony practitioners from all over the world. Working alongside living Yoga Master
Sri Dharma Mittra she is a Senior Dharma Teacher with over 1000 hrs of training and study of the
complete Vedic Sciences including Ayurveda and Nada Yoga. Now residing in Iceland she is
offering her life’s dedication at the beautiful Móar Studio.
Description
Við eigum það til í hraða samfélagsins að hreyfa okkur af mikilli ákefð. Stundum þannig að við hunsum merki líkamans og förum yfir mörk hans. Í samveru með áherslu á líkamann æfum við okkur að hlusta á, virða og elska líkamann eins og hann er. Þannig þjálfum við betri tengsl við hann í allri iðju og iðkun sem við tökum okkur fyrir hendur. Við styðjumst við hugleiðslu, öndunaræfingar, mjúka hreyfingu, úthaldsæfingar, slökun og möntrusöng. Við hefjum tímann á 100% hreinu kakó eða móate sem inngang að dýpri hlustun og næringu.