JÓGA NIDRA

19 May 2025 • 12:00 - 13:00
Urður Hákonardóttir

Description

Í upphafi stundarinnar er boðið upp á 100% hreint kakó og íslenskt jurtate. Við lendum með hugleiðslu og mjúkri hreyfingu. Þaðan býðst fólki að leggjast niður fyrir Jóga nidra, inn í leidda djúpslökun og tónheilun. Hver tími er einstakur og leiddur í djúpri hlustun við hópinn. Kyrrð, innri tenging, endurnæring og tenging við náttúruna er rauður þráður í tímunum.