SADHANA morguniðkun (sérviðburður)

20 June 2023 • 06:30 - 08:00
Saraswati Om
Originally from Central New York where she opened the first Yoga Wellness & Sound Center in her region. She held the space successfully for 17 years where she trained yoga teachers as well as sound and ceremony practitioners from all over the world. Working alongside living Yoga Master Sri Dharma Mittra she is a Senior Dharma Teacher with over 1000 hrs of training and study of the complete Vedic Sciences including Ayurveda and Nada Yoga. Now residing in Iceland she is offering her life’s dedication at the beautiful Móar Studio.

Description

Móar bjóða upp á SADHANA MORGUNIÐKUN inn í Sumarsólstöður vikuna 19-22. júní frá kl. 6.30-8.00. Þar munu kennarar miðla af sinni morguniðkun, leiða inn í öndun, söng, jóga & slökun.

Morguniðkun sem þessi er skuldbinding og fjárfesting sem færir og gefur á margvíslegan hátt:

* Setur tóninn fyrir daginn - dagurinn byggður á sterkum grunni.
* Eflir innri styrk & áræðni
* Vöxtur & val að tileinka sér góðar venjur
* Dýpri sjálfsþekking
* Aukin meðvitund

Mán 19. júní // Lára leiðir inn í sína morguniðkun.

Þri 20. júní // Saraswati leiðir inn í sína morguniðkun (kennt á ensku)

Mið 21. júní // Alana leiðir inn í sína morguniðkun (kennt á ensku)

Fim 22. júní // Inga Birna leiðir inn í sína morguniðkun.

Stakur dagur á 2900 // Vikan á 6900 (innifalinn aðgangur að opnum tímum Móa þessa viku). Tryggðu þér vikuna hér á síðunni: https://shop.moarstudio.is/products/sadhana-morgunidkun-inn-i-sumarsolstodur-19-22-juni

Fyrir staka daga bókaðu þig hér:

Korthafar Móa fá 20% afslátt af vikunni.