SADHANA morguniðkun (sérviðburður)

21 June 2023 • 06:30 - 08:00
Alana Gregory
Alana has studied meditation for over 20 years and completed her Level 1 training in Mindfulness Based Stress Reduction (MBSR) with the Mindfulness Institute of Australia. Over several years, Alana lived and trained in Kalarippayat and Ayurveda in India. She has a background in environmental science, Hatha Yoga, martial art, and the underlying philosophies that inform these practices. Alana is passionate about passing on the philosophies and practices that her teachers share with her. She is an advocate for a holistic approach to life and health and is involved in a number of community health and arts projects. https://www.what-makes.com/

Description

Móar bjóða upp á SADHANA MORGUNIÐKUN inn í Sumarsólstöður vikuna 19-22. júní frá kl. 6.30-8.00. Þar munu kennarar miðla af sinni morguniðkun, leiða inn í öndun, söng, jóga & slökun.

Morguniðkun sem þessi er skuldbinding og fjárfesting sem færir og gefur á margvíslegan hátt:

* Setur tóninn fyrir daginn - dagurinn byggður á sterkum grunni.
* Eflir innri styrk & áræðni
* Vöxtur & val að tileinka sér góðar venjur
* Dýpri sjálfsþekking
* Aukin meðvitund

Mán 19. júní // Lára leiðir inn í sína morguniðkun.

Þri 20. júní // Saraswati leiðir inn í sína morguniðkun (kennt á ensku)

Mið 21. júní // Alana leiðir inn í sína morguniðkun (kennt á ensku)

Fim 22. júní // Inga Birna leiðir inn í sína morguniðkun.

Stakur dagur á 2900 // Vikan á 6900 (innifalinn aðgangur að opnum tímum Móa þessa viku). Tryggðu þér vikuna hér á síðunni: https://shop.moarstudio.is/products/sadhana-morgunidkun-inn-i-sumarsolstodur-19-22-juni

Fyrir staka daga bókaðu þig hér:

Korthafar Móa fá 20% afslátt af vikunni.