FÖGNUÐUR
11 July 2025 •
12:00 - 13:00
Kristjana Jokumsen
Description
Hér heiðrum við áttirnar og vættina og biðjum fyrir vernd, friði og öryggi. Við tengjumst fögnuðinum, hver og einn á sinn hátt, sama hvar við erum stödd í lífinu. Tónlistin, kyrrðin og slökunin er aldrei langt undan. Við hefjum stundina á kakóbolla eða móatei.