YIN & GONG
29 July 2025 •
12:00 - 13:00
Kristjana Jokumsen
Description
Í tímanum nýtum við hugleiðslu, hugleiðingu, núvitund, öndunaræfingar og mjúkar hreyfingar sem undirbúning fyrir dýpri tengingu innávið. Einfaldar stöður eru haldið til þess að komast í hugleiðsluástand, róa taugakerfi og losa um orku. Þar fáum við tækifæri til þess að sjá, skynja og mæta því sem kemur upp og efla tengingu við sjálfið og heildina.
Við lokum tímanum með gongheilun og öðrum ljúfum tónum.
Stundin hefst á 100% hreinu kakói og móate.
Við lokum tímanum með gongheilun og öðrum ljúfum tónum.
Stundin hefst á 100% hreinu kakói og móate.