MÖNTRUR
30 July 2025 •
12:00 - 13:00
Unnur Elisabet Gunnarsdottir
Description
Áhrif söngs er mikill á líkamann, taugakerfið, huga og anda. Mantra þýðir frelsi hugans og er ótrúlega öflug leið til þess að komast í hugleiðsluástand og ferðast handan takmarkana hugans, út úr áhyggjum og ótta og inn í æðruleysi og frelsi. Kyrjaðar verða frumsamdar möntrur ásamt möntrum frá öllum heimshornum. Tíminn hefst á kakó eða móa tei og endar á djúpslökun.