SJÁLFSMILDI
24 January 2025 •
16:20 - 17:15
María Carrasco
María er dansari & sjúkraþjálfari sem sérhæfir sig í heildrænni kvenheilsu, andlegri & líkamlegri, tengt meðgöngu, fæðingu & tíðarhringrásinni. María er Yoga Nidra kennari & meðferðaraðili í höfuðbeina og spjaldhryggjarmeðferð. Í sinni kennslu leggur María áherslu á að dýpka tengingu við líkama og sál í gegnum sjálfsást og valdeflingu og leiðir athafnir með dansi, líkömnun (e. embodyment), tónlist, hugleiðslum, djúpslökun og samhljómi.
Description
Í þessum tíma virkjum við heilunarkraft líkamans og gefum honum leyfi til þess að slaka á í öruggu rými Móa eftir annasama viku.
Hér blöndum við saman aðferðum Reiki heilunar með handalögnum á eigin líkama, yoga nidra æfingum og tónheilun í þeim tilgangi að róa hugann, efla hjartað og núllstilla líkamann.
Tíminn hefst á 100% hreinu kakó og/eða Móate.
Hér blöndum við saman aðferðum Reiki heilunar með handalögnum á eigin líkama, yoga nidra æfingum og tónheilun í þeim tilgangi að róa hugann, efla hjartað og núllstilla líkamann.
Tíminn hefst á 100% hreinu kakó og/eða Móate.