Sjálfsheilun

12 May 2024 • 11:00 - 12:00
Kristjana Jokumsen

Description

Í tímanum Sjálfsheilun lærum við einfaldar aðferðir til að vinna með orkulíkama okkar sem stuðla að bættri andlegri og líkamlegri heilsu. Við notumst við mjúkar æfingar sem eiga það allar sameiginlegt að koma af stað hreyfingu á kerfi líkamans. Með því að læra að hlusta á efnis og orkulíkama okkar, t.d. hugsanir, tilfinningar, upplifanir, fáum við tækifæri til að læra ennþá betur á okkur sjálf og hvernig líkamar okkar tjá sig við okkur og æfum okkur í að framfylgja óskum líkamans.