GONG SLÖKUN Waitlist

2 September 2025 • 12:00 - 13:00
Saraswati Om
Originally from Central New York where she opened the first Yoga Wellness & Sound Center in her region. She held the space successfully for 17 years where she trained yoga teachers as well as sound and ceremony practitioners from all over the world. Working alongside living Yoga Master Sri Dharma Mittra she is a Senior Dharma Teacher with over 1000 hrs of training and study of the complete Vedic Sciences including Ayurveda and Nada Yoga. Now residing in Iceland she is offering her life’s dedication at the beautiful Móar Studio.

Description

Í þessum tíma komum við heim í líkamann okkar með öndun og gong slökun og gefum líkamanum færi á að hlaða sig í öruggu rými Móa.
Við hefjum stundina á sitjandi hugleiðslu með kakó eða íslensku jurtatei við hönd og hjarta. Þaðan ferðumst við inn í heim hljóða og öndunar til að virkja innri krafta líkamans. Í kjölfarið er í boði að leggjast niður á dýnuna og njóta slökunar undir titringi gongsins sem hefur þann einstaka eiginleika að jafna orku líkamans.
Tónar gongsins hreyfa við vatni líkamans og þar með öllum frumum líkamans. Rannsóknir sýna að 20 mínútna gong slökun getur aukið taugaleiðni, nært frumur og minnkað bólgur.
Vertu velkomið!