STOÐKERFIÐ
22 September 2025 •
16:30 - 17:30
Asa Gudlaug Ludviksdottir
Description
Fjölbreyttar líkamsæfingar með áherslu á líkamsvitund, liðleika og styrk. Nálgunin einkennist af forvitni og hlustun og fléttar Áróra saman bakgrunn sinn úr heilbrigðisverkfræði, yoga og ýmsum nýrri fræðum líkamsþjálfunar til að bjóða heildræna nálgun á iðkunina. Tíminn hefst á kakó og/eða tesopa.