Líkami og Rödd

18 March 2024 • 17:00 - 18:00
Arnmundur Ernst Backman

Description

Í þessum tíma er rannsakað samspil krafts og mýktar og hvernig andlegt heilbrigði og líkamlegt hreysti býr til undirstöður og öryggi svo hægt sé að dvelja í mildinni í dagsdaglegu lífi.

Með önduraræfingum og virkum teygjum kveikjum við á líkamanum til að finna þrótt hans og kraft. Á þeirri öldu siglum við svo í slökun og ljúfa möntrusöngva og stillum okkur af fyrir komandi viku.