Skapandi Opið Rými Cancelled

17 January 2024 • 10:00 - 11:00
Hrefna Lind Lárusdóttir

Description

Opið skapandi rými er hannað fyrir alla iðkendur sem vilja slaka og skapa á eigin forsendum. Við byrjum tímann á ilmandi kakóbolla og sköpnarkraftur er virkjaður með hugleiðslu og einföldum hreyfingum, síðan er frjáls tími þar sem iðkendur geta unnið í sínum verkefnum, hvort sem það eru textaskrif, hugmyndavinna, lagasmíði, teikning eða hvaðeina. Það geta verið bæði listræn eða hversdagsleg verkefni þar sem skapandi þróun og ímyndunaraflinu er leyft að reika og koma með vísbendingar. Hver tími endar með stuttri slökun og samstillingu.