GONG SLÖKUN

11 June 2025 • 17:00 - 18:00
Kristjana Jokumsen

Description

Í þessum tíma komum við heim í líkamann okkar með öndun og gong slökun og gefum líkamanum færi á að hlaða sig í öruggu rými Móa.
Við hefjum stundina á sitjandi hugleiðslu með kakó eða íslensku jurtatei við hönd og hjarta. Þaðan ferðumst við inn í heim hljóða og öndunar til að virkja innri krafta líkamans. Í kjölfarið er í boði að leggjast niður á dýnuna og njóta slökunar undir titringi gongsins sem hefur þann einstaka eiginleika að jafna orku líkamans.
Tónar gongsins hreyfa við vatni líkamans og þar með öllum frumum líkamans. Rannsóknir sýna að 20 mínútna gong slökun getur aukið taugaleiðni, nært frumur og minnkað bólgur.
Vertu velkomið!