Dansflæði
8 January 2024 •
10:00 - 11:00
María Carrasco
María er dansari & sjúkraþjálfari sem sérhæfir sig í heildrænni kvenheilsu, andlegri & líkamlegri, tengt meðgöngu, fæðingu & tíðarhringrásinni. María er Yoga Nidra kennari & meðferðaraðili í höfuðbeina og spjaldhryggjarmeðferð. Í sinni kennslu leggur María áherslu á að dýpka tengingu við líkama og sál í gegnum sjálfsást og valdeflingu og leiðir athafnir með dansi, líkömnun (e. embodyment), tónlist, hugleiðslum, djúpslökun og samhljómi.
Description
Dansinn er heilandi afl. Hann vekur og tengir okkur dýpra við okkur sjálf, eflir hlustun á likamann og getur veitt vellíðan og frelsi.
Tíminn hefst á cacao eða Móate-i áður en leitt er inn i hreyfingu sem miðar að því að tengja dýpra við þarfir líkamans.
Þaðan tekur við frjálst flæði með tónlist sem styður við.
Stundin endar á djúpslökun.
Tíminn hefst á cacao eða Móate-i áður en leitt er inn i hreyfingu sem miðar að því að tengja dýpra við þarfir líkamans.
Þaðan tekur við frjálst flæði með tónlist sem styður við.
Stundin endar á djúpslökun.