KUNDALINI JÓGA
7 September 2024 •
12:30 - 13:45
Estrid Þorvaldsdóttir
Description
Byrjum tímann á því að fá okkur kakó og fræðumst um kriyiu dagsins. Kriya er æfingaröð eða jógasett sem vinnur að ákveðnu markmiði. Það gæti verið fyrir ákveðin líffæri, orkustöðvar, sumar kriyr eru hannaðar sérstaklega fyrir taugakerfi. Eftir æfingaröðina förum við í slökun og tökum á móti áhrifunum og látum líkamann vinna úr þeim heilsusamlegu boðefnum sem við náðum að örva. Við endum svo ávallt á hugleiðslu.
Ath æfingasettin og hugleiðslurnar eru ótalmargar og ásetningur tímanna með þó uppsetning sé með svipuðu sniði.
Ath æfingasettin og hugleiðslurnar eru ótalmargar og ásetningur tímanna með þó uppsetning sé með svipuðu sniði.