SUNNUDAGS RITUAL

7 September 2025 • 11:00 - 12:15
Lea Karítas Gressier

Description

Taktu frá stund í lok vikunnar til þess að pása, hugleiða
og næra andann fyrir komandi viku.

Í þessum 90 min tíma ætlum við að skapa saman vikulega iðkun sem samanstendur af hugleiðslu, hreyfingu, öndun og söng.

Hver tími mun taka á sig flæðandi form þess dags en mun alltaf innihalda
þessi fjögur element til þess að vekja upp orkuna, hækka tíðnina og næra innri tenginu.

Vertu með í samkomu í gleði, þakklæti og söng.