FLÆÐI & MÖNTRUR

14 October 2025 • 17:00 - 18:00
Unnur Elisabet Gunnarsdottir

Description

Tíminn hefst á kakó/tesopa. Þaðan vekjum við lífsorkuna með hugleiðslu & æfingum. Kyrjum nokkrar möntrur og njótum slökunar.