MORGUNJÓGA

14 January 2026 • 08:30 - 09:30
Estrid Þorvaldsdóttir

Description

Við hefjum morguninn á 100% hreinu kakói og móate, ásamt hugleiðslu og íhugun dagsins.
Þar á eftir taka við öndunaræfingar og hreyfingar sem styrkja orkuflæðið, róa taugakerfið og dýpka tengingu við núið. Þannig opnum við rými fyrir innsýn, sjálfstengingu og tengsl við heildina.

Við ljúkum stundinni með nærandi tónum sem styðja jafnvægi og vellíðan inn í daginn.