Yin Jóga & Restorative
4 December 2023 •
17:30 - 18:30
Áróra Helgadóttir
Áróra lauk yogakennaranámi hjá Ástu Arnardóttur í Yogavin & framhalds yogakennaranám hjá Julie Martin á Indlandi. Hún hefur kennt jóga & hugleiðslu fyrir unglinga í grunnskóla, starfsfólk Forsætisráðuneytisins, Hagstofu Íslands, tekið að sér kennslu á ýmsum retreat námskeiðum, o.fl. Ýmsar aðferðir og réttindi hafa bæst í verkfæratöskuna síðustu árin, s.s. markþjálfun, yoga nidra djúpslökun, tilfinningavinna o.fl.
Description
Mjúk eftirmiðdags iðkun með slökun í fyrirrúmi.
Í Yin og restorative yoga er hverri stöðu haldið til nokkurra mínútna. Púðar og kubbar eru notaðir meðferðis iðkun sem gefa stuðning, halda við líkamann og gefa færi á dýpri eftirgjöf, Yin og restorative er hæglát og mjúk hreyfing.
Hver tími hefst á 100% hreinu súkkulaði eða móate þar sem við stillum okkur saman inn í rýmið og endar á kyrrð og slökun.
Í Yin og restorative yoga er hverri stöðu haldið til nokkurra mínútna. Púðar og kubbar eru notaðir meðferðis iðkun sem gefa stuðning, halda við líkamann og gefa færi á dýpri eftirgjöf, Yin og restorative er hæglát og mjúk hreyfing.
Hver tími hefst á 100% hreinu súkkulaði eða móate þar sem við stillum okkur saman inn í rýmið og endar á kyrrð og slökun.