Áróra Helgadóttir

Áróra lauk yogakennaranámi hjá Ástu Arnardóttur í Yogavin & framhalds yogakennaranám hjá Julie Martin á Indlandi. Hún hefur kennt jóga & hugleiðslu fyrir unglinga í grunnskóla, starfsfólk Forsætisráðuneytisins, Hagstofu Íslands, tekið að sér kennslu á ýmsum retreat námskeiðum, o.fl. Ýmsar aðferðir og réttindi hafa bæst í verkfæratöskuna síðustu árin, s.s. markþjálfun, yoga nidra djúpslökun, tilfinningavinna o.fl.
 

Upcoming classes

Monday, 8 December 16:30

STOÐKERFIÐ

Monday, 8 December 17:45

YIN YOGA

Recent videos

This teacher has no videos uploaded yet.

Other teachers at Móar Studio