Fögnuður
9 August 2024 •
12:00 - 13:00
Kristín Þórsdóttir
Kristín Þórsdóttir og er stofnandi og eigandi Eldmóðurs fræðsluseturs ehf. Hún starfar þar sem vottaður markþjálfi og kynlífsmarkþjálfi. Kristín hefur haldið marga fyrirlestra og námskeið og er hennar helsti ástríða hvernig við getum tengst okkur sjálfum og líkama okkar á dýpri hátt. Einnig er hún með menntun í NA-shamanisma.
Description
Hér heiðrum við áttirnar og vættina og biðjum fyrir vernd, friði og öryggi. Við tengjumst fögnuðinum, hver og einn á sinn hátt, sama hvar við erum stödd í lífinu. Tónlistin, kyrrðin og slökunin er aldrei langt undan. Við hefjum stundina á kakóbolla eða móatei.