Kristín Þórsdóttir

Kristín Þórsdóttir og er stofnandi og eigandi Eldmóðurs fræðsluseturs ehf. Hún starfar þar sem vottaður markþjálfi og kynlífsmarkþjálfi. Kristín hefur haldið marga fyrirlestra og námskeið og er hennar helsti ástríða hvernig við getum tengst okkur sjálfum og líkama okkar á dýpri hátt. Einnig er hún með menntun í NA-shamanisma.
 

Upcoming classes

Thursday, 11 December 12:00

DRAUMFERÐ

Thursday, 18 December 12:00

DRAUMFERÐ

Recent videos

This teacher has no videos uploaded yet.

Other teachers at Móar Studio