SLÖKUN Waitlist

19 October 2024 • 11:00 - 12:00
Aldís S Sigurðardóttir
Aldís S. Sigurðardóttir er nálastungufræðingur, qigong kennari og jógakennari. Hún stundaði nám í London þar sem hún öðlaðist BSc í nálastungum og hefur unnið við það í yfir áratug. Með nálastungum, qigong, jóga og tónheilun sameinar hún ýmis meðferðarform og nýtir það í sínum einka- og hópmeðferðum.

Description

Hugleiðsla, mjúk hreyfing, djúpslökun, tónheilun og tenging. Ferðumst með andardrættinum inn í kyrrðina. Stundin hefst á kakóbolla eða móatei.