Aldís S Sigurðardóttir

Aldís S. Sigurðardóttir er nálastungufræðingur, qigong kennari og jógakennari. Hún stundaði nám í London þar sem hún öðlaðist BSc í nálastungum og hefur unnið við það í yfir áratug. Með nálastungum, qigong, jóga og tónheilun sameinar hún ýmis meðferðarform og nýtir það í sínum einka- og hópmeðferðum.
 

Upcoming classes

Wednesday, 10 December 08:30

QIGONG & GONG

Wednesday, 17 December 08:30

QIGONG & GONG

Recent videos

This teacher has no videos uploaded yet.

Other teachers at Móar Studio