Kakókraftur
25 July 2024 •
17:00 - 18:00
Aldís S Sigurðardóttir
Aldís S. Sigurðardóttir er nálastungufræðingur, qigong kennari og jógakennari. Hún stundaði nám í London þar sem hún öðlaðist BSc í nálastungum og hefur unnið við það í yfir áratug. Með nálastungum, qigong, jóga og tónheilun sameinar hún ýmis meðferðarform og nýtir það í sínum einka- og hópmeðferðum.
Description
Flæðandi yoga-æfingar, kröftugar öndunaræfingar og spunadans. Hvert og eitt fær frelsi til að fara sína eigin leið með því að tengjast líkamanum, efla ímyndunaraflið og hlusta á innri takt með skynjun að leiðarljósi.
Í kakókrafti er áhersla lögð á að finna frelsið í flæðinu, losa um spennu, bæta liðleika og úthald, beita sprengikrafti, finna sátt í eigin líkama og fá útrás í öruggu andrúmslofti.
Í þessum tíma er allt leyfilegt og ekkert rétt eða rangt. Tíminn endar á möntrusöng, hugleiðslu og slökun.
Boðið er upp á kakó & te í timanum.
Í kakókrafti er áhersla lögð á að finna frelsið í flæðinu, losa um spennu, bæta liðleika og úthald, beita sprengikrafti, finna sátt í eigin líkama og fá útrás í öruggu andrúmslofti.
Í þessum tíma er allt leyfilegt og ekkert rétt eða rangt. Tíminn endar á möntrusöng, hugleiðslu og slökun.
Boðið er upp á kakó & te í timanum.