SJÁLFSMILDI

27 September 2024 • 16:20 - 17:15
Kristín Þórsdóttir
Kristín Þórsdóttir og er stofnandi og eigandi Eldmóðurs fræðsluseturs ehf. Hún starfar þar sem vottaður markþjálfi og kynlífsmarkþjálfi. Kristín hefur haldið marga fyrirlestra og námskeið og er hennar helsti ástríða hvernig við getum tengst okkur sjálfum og líkama okkar á dýpri hátt. Einnig er hún með menntun í NA-shamanisma.

Description

Í þessum tíma virkjum við heilunarkraft líkamans og gefum honum leyfi til þess að slaka á í öruggu rými Móa eftir annasama viku.

Hér blöndum við saman aðferðum Reiki heilunar með handalögnum á eigin líkama, yoga nidra æfingum og tónheilun í þeim tilgangi að róa hugann, efla hjartað og núllstilla líkamann.
Tíminn hefst á 100% hreinu kakó og/eða Móate.