DRAUMFERÐ

4 September 2025 • 12:00 - 13:00
Kristín Þórsdóttir
Kristín Þórsdóttir og er stofnandi og eigandi Eldmóðurs fræðsluseturs ehf. Hún starfar þar sem vottaður markþjálfi og kynlífsmarkþjálfi. Kristín hefur haldið marga fyrirlestra og námskeið og er hennar helsti ástríða hvernig við getum tengst okkur sjálfum og líkama okkar á dýpri hátt. Einnig er hún með menntun í NA-shamanisma.

Description

Draumferð er ferðalag inn á við.

Við hefjum tímann á því að kalla inn áttirnar, vernd og vætti og gæðum okkur á 100% kakói eða íslensku jurtatei.

Í gegnum leiðsögn, trommuslátt og hugleiðslu leggjum við af stað í draumferð, innra ferðalag þar sem innsæi, viska og tenging við andlega veröld opnast.

Draumferðin er verkfæri til að hlusta – ekki með eyrunum, heldur hjartanu.

Tíminn hentar öllum þeim sem vilja staldra við, dýpka tengslin við eigin visku og opna fyrir nýja sýn.

Tíminn endar á slökun.