RESTORATIVE & SOUND

27 October 2024 • 12:30 - 13:45
Brynja Gunnarsdóttir
Brynja er tannlæknir og er auk þess með menntun í jóga nidra, kundalini jóga, yin jóga & hefur um langt skeið kennt meðgöngujóga. Hún hefur sótt ýmis námskeið og viðburði tengda jóga, öndun og hugleiðslu og þykir gaman að bæta við sig þekkingu í jógafræðunum og deila því áfram eftir að hafa upplifað það í eigin skinni hvernig jóga getur aukið vellíðan, róað hugann & minnkað streitu. Fyrir utan vinnu og jóga er mitt aðaláhugamál göngur og finnst mér fátt betra en að komast í góða fjallgöngu. Brynja leggur áherslu á tengingu við líkamann í gegnum jóga, hugleiðslu og tónheilun í tímunum sínum.

Description

This is a yin yoga inspired restorative class, with a focus on breath, relaxation and release. The session always begins with cacao or tea, followed by soft movement and long restorative poses, then ends with deep relaxation accompanied with live music.