Brynja Gunnarsdóttir
Brynja er tannlæknir og er auk þess með menntun í jóga nidra, kundalini jóga, yin jóga & hefur um langt skeið kennt meðgöngujóga. Hún hefur sótt ýmis námskeið og viðburði tengda jóga, öndun og hugleiðslu og þykir gaman að bæta við sig þekkingu í jógafræðunum og deila því áfram eftir að hafa upplifað það í eigin skinni hvernig jóga getur aukið vellíðan, róað hugann & minnkað streitu. Fyrir utan vinnu og jóga er mitt aðaláhugamál göngur og finnst mér fátt betra en að komast í góða fjallgöngu. Brynja leggur áherslu á tengingu við líkamann í gegnum jóga, hugleiðslu og tónheilun í tímunum sínum.
Upcoming classes
This teacher has no upcoming classes.
Recent videos
This teacher has no videos uploaded yet.